FRÉTTIR

Móttaka
Tekið á móti fundargestum.

Að bogna en brotna ekki. Áföll – afleiðingar – úrvinnsla.f

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars 2019 héldu Zontaklúbbur Akureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn hyrna ásamt Jafnréttisstofu hádegisverðarfund í anddyri Borga við Norðurslóð. Zontakonur buðu upp á hádegismat fyrir og eftir fundinn.

Það voru tvær konur sem nú eru byrjaðar að vinna úr þeim gögnum sem safnast hafa í rannsóknarverkefninu Áfallasögu kvenna þar sem nálægt 30.000 konur á aldrinum 18 til 70 ára hafa svarað spurningalista verkefnisins. Það voru þær Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Edda Björk Þórðardóttir sem kynntu verkefnið og þær niðurstöður sem þegar er búið að taka saman.

 

 

 

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.