NÁMSSTYRKIR

Zontaklúbbur Akureyrar veitir ekki námsstyrki en tekur þátt í að finna umsækjendur um þá styrki sem Zontahreyfingin veitir, Amelia Earhart styrki til náms í geimvísindum og verkfræðigreinum sem tengjast flugi og Jane M. Klausman styrki til náms í viðskiptagreinum.

 

Viðurkenning til útskriftarnema í Háskólanum á Akureyri fyrir verkefni sem snerta jafnrétti

Klúbburinn veitir viðurkenningu þeim útskriftarnema við Háskólann á Akureyri sem vinnur besta útskriftarverkefnið sem snertir jafnrétti.

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.